Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Monday, August 08, 2005

Lærdómur dagsins...

Það er til ávöxtur sem heitir Ugli og er mitt á milli þess að vera appelsína og greipaldin! Þessi ávöxtur hefur ekki beint útlitið með sér eins og nafnið gefur tilkynna. Minnir mann doldið á lítinn bolabít. Já, alltaf lærir maður eitthvað nýtt. Ég hlakka allavega til að bragða á þessum furðulega ávexti.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home