Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...
Friday, January 21, 2005
Bóndadagur
Ég óska öllum "bændum" nær og fjær gleðilegan bóndadag! Ætli maður verði ekki að gera eitthvað sætt fyrir bóndann sinn í kvöld. Aldrei að vita nema maður eldi eitthvað gott fyrir hann í tilefni dagsins...
posted by Gullrosa @
4:49 AM
0 Comments:
Post a Comment
<< Home
About Me
Name:
Gullrosa
View my complete profile
Previous Posts
Skemmtilegur fimmtudagur...
Mono Sodium Glutomate...
Franskar sakamálamyndir...
Loksins...
Call me crazy...
Úbbs...
Hvert þó í hoppandi...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home