Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Monday, April 18, 2005

Það er leikur að læra...

Leikur sá er mér kær...

að vita meira og meira, meira í dag en í gær....

Gæti samt alveg hugsað mér að lesa um eitthvað annað en hugbúnað og tölvuforrit.

Maður er engu nær eftir að hafa lesið þetta. Veit t.d. einhver hvað stýriforrit er, skilfletir og algoritmar?Kannast einhver við hugtökin open source, look and feel og dekompilation?

Ég sem hélt að ég væri í annars konar námi, en tölvunarfræði. ...

Hvað á þetta eiginlega að þýða???

3 Comments:

  • At 3:14 PM, Anonymous Anonymous said…

    ég veit ég veit... *réttir upp hendi* ;)

    eða .... nei ég veit ekki.

    look and feel. Það er svona hvernig þetta horfir við notandanum. t.d skjámyndir og annað (er það ekki annars)

    bóla

     
  • At 6:12 PM, Anonymous Anonymous said…

    jú, skjámyndir, valmyndir og notendaskil. (hvað sem það nú þýðir)

    BNA virðast vernda þetta look and feel, svo er einn norskur dómur um þetta þar sem skjámyndir nutu verndar.

    Skil þetta samt ekki! Nýtur t.d. uppbygging tölvuforrita ekki verndar hér á landi?

    Gullrósa

     
  • At 4:25 AM, Anonymous Anonymous said…

    Ekkert skrýtið að maður skildi ekkert í þessu - enda var ekki vel staðið að þessari kennslu!!!

    Höfundaréttur SUCKS!

     

Post a Comment

<< Home