Borgarbarnið...
Byjaði í nýrri vinnu í dag. Mér líst mun betur á nýja staðinn en hinn staðinn...því að þó að þetta sé krefjandi vinna, þá er hún a.m.k. meira á mínu áhugasviði.
Nú er bara bretta upp ermarnar og gera sitt besta...
Á morgun ætla ég að skella mér í sumarbústað, grilla og hafa það gott. Þeir sem þekkja mig vita að ég er hvorki mikil sumarbústaðar eða útileigu manneskja. Ég ætla heldur ekki að gista, heldur leggja snemma í ann og keyra heim um kvöldið! Það vita allir að Frú Gullrósa, sefur ekki í sumarbústað!!! (ó nei, ó nei) ;)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home