Sumar og sól...
Vá, hvað það er fallegt veður. Byrjaði daginn á að gera léttar jóga-og hugleiðsluæfingar út á trampólíni. Fór síðan í langan göngutúr með hundinn í dalnum. Er að spá í að eyða restina af deginum í að lesa úti í góða veðrinu og reyna fá smá lit í kroppinn.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home