Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Monday, June 12, 2006

Helgin...

Góð og róleg helgi að baki. Huggulegt matarboð á laugardagskvöldið. Á boðstólnum var kjúklingaréttur ásamt meðlæti og rauðvíni. Tvær tegundir af ís og súkkulaðihjúpuð jarðaber. (mmm...) Chill á sunnudaginn og matarboð hjá tengdó um kvöldið, þar sem boðið var upp á lambasteik og tilheyrandi meðlæti. Ekta sunnudagsmatur. Skelfilega er maður samt eitthvað latur. Ég þarf að gera eitthvað róttækt í mínum málum ef vel á að fara.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home