Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Friday, January 21, 2005

Hvítt Kit Kat...

Nýja hvíta Kit Kat súkkulaðið hefur freistað mín lengi. Hef samt ekki látið það eftir mér að kaupa eitt stykki, fyrr en í dag. Nýja hvíta Kit Kat súkkulaðið er sykur sætt á bragðið. Minnir mig á væmna bandaríska ástarvellu...ullabjakk...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home