Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Sunday, February 13, 2005

Ummæli á Alþingi

"Ég er ekkert að kvarta yfir því að það sé álag á mér, ég hef nóg að gera og get gert meira en ég geri."
Guðni Ágústsson lanbúnaðarráðherra á Alþingi 8. febrúar er hann var gagnrýndur fyrir að sjá lanbúnaðarnefnd ekki fyrir nægilegum verkefnum.
"Í ljósi Íslendingasagna, Snorra-Eddu og samkvæmt öðrum heimildum - ef við rifjum það upp - og að Huginn og Muninn voru hrafnar Óðins, þá kemur mér nokkuð á óvart að háttvirtur þingmaður skuli telja hrafna réttdræpa allt árið um kring."
Halldór Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi 7. febrúar í umræðu, um vernd, friðun og veiðar á villtum flugum og villtum spendýrum.

Hvað segiði...Er ekki komin tími á stjórnarskipti?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home