Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Saturday, March 26, 2005

Ostapoppið hans Lúlla

Muniði eftir auglysingunni frá Maarud um "ostapoppið hans Lúlla"? Voru til tvær tegundur, ein í rauðum umbúðum en önnur í bláum. Góða ostapoppið var í bláum umbúðunum og var sérlega ljúfengt. Þetta í rauðu umbúðunum er ennþá til en hvað varð um góða ostapoppið í bláu umbúðunum? Mig langar í svoleiðis núna.... ;)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home