Nostalgía...
Átti skemmtilega kvöldstund í gær. Margar fyndnar sögur voru rifjaðar upp frá forðum dögum. Hef ekki hlegið svona mikið í langan tíma....
Þema kvöldsins var svokallað "fusion" í matargerð eða sameining áhrifa frá austri og vestri. Í forrétt fengum við grænmetissúpu, í aðalrétt íslenskan lax í indverskri sósu, (sem b.t.w. kom mjög vel út) í desert var síðan vanilluís með heitri súkkulaðisósu. :)
Ég á mestu dúllu ömmur í heimi. Þær eru komnar á áttræðisaldur en eru þvílíkt hressar og algjörar pæjur! Ég ætla verða alveg eins og þær "þegar ég verð stór!" ;)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home