Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Monday, May 09, 2005

Hláturinn lengir lífið

Stressið hefur snúist upp í andhverfu sína - í staðinn fyrir að vera með fiðring í maganum og hjartslátt er ég komin með hrikalegan svefngalsa eða "næturgalsa" eins og ég orðaði það og hef hlegið að allt og öllu í ALLT kvöld, fyndnu, sem ófyndnu. Þó aðallega hinu síðarnefnda.

Ég býst við að koffeinið og lítill svefn hafi þessi áhrif, en ég er búin að drekka 2 lítra af kóki í dag og nokkra kaffibolla. (hef ekki töluna)

muhahahaha....

THE SÆKÓ!

2 Comments:

  • At 9:38 AM, Anonymous Anonymous said…

    ahahahah hheheheh ahahha hhohohhoh ahhah hehehe lol

    hahah heheh

    mikið var þetta nú gott -eins steiktur og mar er orðinn ;)

    ofurbóla

     
  • At 12:57 PM, Anonymous Anonymous said…

    sko ef dagurinn í gær var slæmur, þá var dagurinn í dag HRÆÐILEGUR!

    get ekki einbeitt mér lengur...

    er steikt í hausnum. ...

    GULLRÓSA

     

Post a Comment

<< Home