Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Sunday, July 03, 2005

Andstæður...

Líf mitt er gert úr andstæðum, ég hef fengið að sjá báðar hliðar peningsins. Á mestu sigurstundum gleymi ég því ekki að þrautastundirnar bíða mín á veginum og þegar ég hef orðið fyrir óláni bíð ég þess að sólin skíni á ný.
(Paula e. Isabel Allende)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home