Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Tuesday, February 14, 2006

Spá dagsins...

10 mynt
Fjölskylda þín og vinir tengjast spilinu sem þú varst um það bil að velja. Öryggi einkennir umhverfi ykkar og fjárhag. Þú ert hluti af fjölskyldu þessari sem aðstoðar þig í einu og öllu. Þú gegnir vissum skyldum gagnvart fólkinu. Hér er um gagnkvæma ást og virðingu að ræða. Uppeldi þitt hefur vissulega mótað þig sem manneskju í atferli og háttum á jákvæðan hátt. Bakgrunnur þinn eflir sjálfstraust þitt.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home