Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Friday, March 10, 2006

Mamma

Fékk að prófa að vera "mamma" í dag!! Ég veit ekki hvað skal segja annað en: oh boy, oh boy, oh boy. Eilíft áreiti, svara í símann, veita sálfræðiaðstoð, gefa krökkum að borða, uppfylla þarfir þessa og hins. Þurfti þvílíkt að bíta í tunguna á mér til að springa ekki úr pirringi. Mér varð sem sagt ekki mikið úr verki í dag. En svona er þetta. ... Hlakka nú bara til að fara sofa í kvöld! ;)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home