Manía...
Ég er farin að sakna maníunnar minnar. Hún fór á flakk fyrir löngu síðan og hefur ekkert látið sjá sig. Lýsi hér með eftir henni. Manía komdu heim! Það er nefnilega nauðsynlegt að vera manískur á álagstímum. Já, það má segja að það sé vanmetið að vera geðveikur.
1 Comments:
At 9:16 AM,
Anonymous said…
Afhverju hverfur alltaf þessi færsla?
Post a Comment
<< Home