Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Thursday, July 27, 2006

Lögmannaeiður

En hvervetna þar sem lögbók sker eigi skilríkilega úr, þá skal ek eptir því hvers manns mál dæma, sem ek vil andsvara fyrir guði á dómadegi, at réttiligast sé eptir minni samvizku, og þó með þeirra vitrustu manna ráði og samþykki sem þá eru hjá mér, svá um ríkan sem um fátækan, ungan sem um gamlan, sakaðan sem um sifjaðan, skyldan sem um óskyldan. (Jónsbók. Um lögmanna eið)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home