Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn...
Sat úti í góða veðrinu í dag og las bókina: Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn. Þetta er hreint út sagt frábær bók og þvílíkt margir gullmolar sem spretta fram af blaðsíðum hennar. Bókin hefur veitt mér mikinn innblástur og breytti hreinlega skapi mínu, sem var frekar súrt í morgun í súpergott! :)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home