Hlaupahjól...
Fór út að hlaupahjóla í gærkvöldi. Svona aðeins til að finna barnið í sjálfri mér. Það var nú bara þræl skemmtilegt, sérstaklega að fara á blússandi ferð niður brekkur. Ég var samt orðin dálítið þreytt í lokin. Er greinilega ekki í neinu "hlaupahjólaformi."
0 Comments:
Post a Comment
<< Home