Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Wednesday, October 04, 2006

Pabbi...

Pabbi kom heim frá Indlandi í dag. Það var gott að fá hann aftur heim. Ég er nú alltaf dálítið áhyggjufull þegar hann fer svona langt í burtu. Hann kom með skemmtilegar sögur í farteskinu og gjafir handa allri fjölskyldunni. Ég fékk svarta sparitösku með perlum, ljósbleikt sjal og marglitaðan silkitrefil. Aldeilis flott... :)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home