Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Monday, February 14, 2005

Dagur elskenda

Alltaf þurfa Íslendingar að herma eftir ósiðum Bandaríkjamanna... Þegar ég bjó í Bandaríkjunum þá fékk ég helling af Valentínusarkortum þennan dag, þó aðallega frá vinkonum mínum og bekkjarsystrum. (vorum við e-ð að misskilja?) Einnig keypti maður hjartalaga nammi með ástarjátningum á... How pathetic! ;) En svo virðist sem Valentínusardagur sé komin til að vera á Íslandi - lítið við því að gera. Óska ykkur öllum gleðilegan Valentínusardag!!! Allar ástarjátningar og kveðjur, vinsamlegast afþakkaðar! :)

1 Comments:

  • At 12:14 PM, Blogger Gullrosa said…

    Valentínusardagur er víst orðin alþjóðlegur dagur elskenda!

     

Post a Comment

<< Home