Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Sunday, February 13, 2005

Tónlistar - maraþon

Komst að því um daginn að ég gef mér alltof lítinn tíma í að hlusta á almennilega tónlist. Tók þess vegna smá syrpu áðan - The Beatles, Louis Armstrong, Elton John, Bob Dylan og Deep Purple. Ólíkir listamenn en allir snillingar á sínu sviði. Hvað get ég sagt - ég er "alæta" á tónlist.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home