Ég skora þig á hólm!
Heima hjá mér - leysum við ekki vandamálin með slagsmálum heldur dans einvígi!
Það kom upp "smá" ágreiningur milli systra minna. Þessi eldri ætlaði í þessa yngri en ég stakk upp á því að þær skyldu nú frekar heyja danskeppni sín á milli í stað þess að berja hvor aðra!
Og viti menn...þetta tókst svona ljómandi vel en ég var aðsjálfsögðu dómari í "keppninni"
Mæli tvímælalaust með þessari aðferð - ef fólk er eitthvað ósátt út í hvort annað enda hægt að tjá sig í botn með dansinum og fá þannig útrás fyrir neikvæðar tilfinningar. ;)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home