Mallbrat
Mér hefur gengið illa að einbeita mér að því sem ég á að vera að gera. Skrapp í Kringluna og Smáralindina í dag. Mín kom heim með fjólubláa flauelisskó með semalíu steinum (spariskór sko) og sætan bleikan bol. Ótrúlegt að maður skuli alltaf finna eitthvað sniðugt þegar markmiðið er að kaupa ekki neitt!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home