Draugar fortíðarinnar
Ummæli Vilmundar Jónssonar þáverandi landlæknis og þingmanns á Alþingi 1934:
"Eiginlegar nauðganir mun vera fremur fátíðar og miklu fátíðari en konur vilja oft vera láta."
"Eiginlegar nauðganir mun vera fremur fátíðar og miklu fátíðari en konur vilja oft vera láta."
Ummæli Pálma Jónssonar þáverandi þingmanns á Alþingi 1934:
"Það koma þær stundir í lífi konu, sem er þunguð, e.t.v. við óæskilegar aðstæður að hennar mati, að hún óskar þess að láta eyða fóstrinu sem hún gengur með. En það mun einnig vera jafntítt að e.t.v. fáum dögum eða fáum vikum síðar óskar hún einskis frekar en að fæða af sér og ala önn fyrir því fóstri sem hún gengur með. Þetta á sér auðvitað þær rætur að kona, sem er þunguð, verður á stundum í nokkuð annarlegu ástandi og það annarlega ástand verður til þess að hún getur tekið hvatskeytilegar ákvarðanir, ákvarðanir sem hún e.t.v. fáum dögum síðar óskar eftir að aldrei hefðu verið teknar."
Eru draugar fortíðarinnar enn að hrella okkur?
0 Comments:
Post a Comment
<< Home