Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Saturday, February 05, 2005

Skyggnigáfa!? ;)

Mig dreymdi í nótt að það væri Bolludagur! Og viti menn...Það er Bolludagur á mánudaginn! ;) Mikið hlakka ég til að borða bollur með rjóma og sultu - nammi namm!

4 Comments:

  • At 12:43 PM, Blogger Halika said…

    Ég tók smá forskot á sæluna í dag

    ... og ég hefði betur sleppt því, minnug þess sem gerðist í fyrra á bolludaginn...

     
  • At 4:33 PM, Blogger Gullrosa said…

    mmmm...ég er búin að vera hugsa um rjómabollur í allan dag, eftir þennan draum! hehe...

    hvað gerðist á Bolludaginn í fyrra?? ;)

     
  • At 9:35 AM, Blogger Gullrosa said…

    Ég er búin að borða 2 bollur í dag og 2 bollur í gær!

     
  • At 4:55 PM, Blogger Gullrosa said…

    Leiðrétting: 2 bollur í gær, 3 bollur í dag! Geri aðrir betur! ;)

     

Post a Comment

<< Home