Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Monday, January 31, 2005

Krónískt hnémeiðsli?

Maður er orðinn gamall. Dansaði frá mér allt vit og rænu á föstudagskvöldið - hipp hopp, funk og salsa! ;) Þess skal getið að ég var EKKI stödd á Hverfisbarnum heldur heima hjá mér ásamt systrum mínum tveimur. Vinstra hnéð mitt hefur greinilega ekki þolað álagið sem þessu fylgdi. Systir mín, vill meina að þetta sé út af því að ég sé ekki með neina vöðva í kringum liðamótin á hnénu. Hrumph....

2 Comments:

  • At 7:52 AM, Blogger Bjorkin said…

    þú ert farin að sýna merki um elli hahaha enda að verða 25 ára á þessu ári

     
  • At 11:37 AM, Blogger Gullrosa said…

    já þetta er greinilega ellimerki...

     

Post a Comment

<< Home