Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Tuesday, February 01, 2005

Rússibanaferð lífsins...

Ef ég ætti að líkja lífinu við eitthvað þá myndi ég líkja því við rússibana. Stundum er ferðinni heitið beint áfram, stundum upp á við, stundum blússandi ferð niður á við og stundum er ferðin hlykkjótt og snúin...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home