Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Sunday, January 30, 2005

Skondið SMS...

Fékk skemmtilegt SMS um daginn frá Stulla nokkrum. Í því stóð: Já, koddu endilega yfir. Ég bíð eftir þér nakinn, þakinn bernaise sósu...Kveðja Stulli. Umræddur Stulli hefur greinilega ekki hugmynd um að ég er alls ekki mikið fyrir bernaise sósu!!! ;)

6 Comments:

  • At 11:08 AM, Anonymous Anonymous said…

    Var þetta máske sent af vit.is?
    Hef lumskan grun um að þetta hafi verið dollan :)

     
  • At 2:08 PM, Blogger Halika said…

    hafi þetta verið dollan, þá hefur hún sent á kolranga manneskju... það eru nefnilega sumir sem láta sig dreyma um nautafillet með bernaissósu..

     
  • At 2:44 PM, Blogger Gullrosa said…

    Ég hef einmitt sterkan grun um að Dollan hafi verið hér að verki! ;)

     
  • At 3:20 PM, Blogger Gullrosa said…

    en hún er saklaus uns sekt er sönnuð! ;)

     
  • At 5:33 AM, Blogger Bjorkin said…

    hahaha stelpur hvernig látið þig, ég fékk einmitt svipað sms en það var frá henni Stínu fínu;)

     
  • At 5:33 AM, Blogger Bjorkin said…

    hahaha stelpur hvernig látið þig, ég fékk einmitt svipað sms en það var frá henni Stínu fínu;)

     

Post a Comment

<< Home