Bloggleti...
Ég er eitthvað löt við að blogga þessa dagana.
Held ég sé bara ALMENNT löt þessa dagana.
Aðgerðarleysi fer illa með mann! ;)
Annars er ég búin að vera dugleg að njóta útiverunnar, flatmaga úti í góða veðrinu, fara í sund, gefa öndunum brauð og þar fram eftir götunum.
Styttist óðum í vinnuna! Get ekki sagt að ég hlakki beinlínis til! ;) Keypti mér dragtbuxur af því tilefni. Ætla að mæta á staðinn flott í tauinu, með sólgleraugu, munninn fyrir neðan nefið og kenna þessu liði að vinna, vinnuna sína!
RIGHT!
Held ég sé bara ALMENNT löt þessa dagana.
Aðgerðarleysi fer illa með mann! ;)
Annars er ég búin að vera dugleg að njóta útiverunnar, flatmaga úti í góða veðrinu, fara í sund, gefa öndunum brauð og þar fram eftir götunum.
Styttist óðum í vinnuna! Get ekki sagt að ég hlakki beinlínis til! ;) Keypti mér dragtbuxur af því tilefni. Ætla að mæta á staðinn flott í tauinu, með sólgleraugu, munninn fyrir neðan nefið og kenna þessu liði að vinna, vinnuna sína!
RIGHT!
2 Comments:
At 4:35 AM,
Anonymous said…
þú manst hverjum þú ætlar að segja til syndanna ;)
mætir í fínu dragtinni á 10 cm pinnahæl (og með svipu)
ms. deblanco
At 5:15 AM,
Anonymous said…
ahahaha...
já alveg rétt...
og í netasokkabuxum og rauðum flegnum bol.
Gullrósa
Post a Comment
<< Home