Keypti mér nýja diskinn með Emilíönu Torrini í dag, Fisherman´s Woman. Algjör snilld! Þetta er svona diskur sem maður á að setja á fóninn á löngum vetrarkvöldum. Einstaklega ljúfur í alla staði...
ég ákvað að festa kaup á þessum disk. og las í gagnrýni á þessum disk að hann hentaði vel sem bakgrunnstónlist á löngum vetrarkvöldum með rauðvín í hönd. og þegar ég hlustaði á hann var ekki laust við að hann hann nýtur sín mun betur þannig.
og svo notaði ég hann til að reyna að sofna.
Núna á mar tvo diska sem henta vel á löngum vetrarkvöldum.
4 Comments:
At 3:52 AM,
Anonymous said…
lagið hennar sunnyroad var spilað í síðasta one trill þættinum.
en á löngum vetrarkvöldum? er þetta vetrardiskur?
kv. deblanco
At 12:33 PM,
Anonymous said…
eða í rigningunni á sumrin...
þetta er ekki beint stuð diskur...
mér finnst þessi diskur allavega GEÐVEIKUR...
skil ekki afhverju hún er ekki frægari en hún er...
MAGGA
At 2:46 AM,
Anonymous said…
ég ákvað að festa kaup á þessum disk. og las í gagnrýni á þessum disk að hann hentaði vel sem bakgrunnstónlist á löngum vetrarkvöldum með rauðvín í hönd.
og þegar ég hlustaði á hann var ekki laust við að hann hann nýtur sín mun betur þannig.
og svo notaði ég hann til að reyna að sofna.
Núna á mar tvo diska sem henta vel á löngum vetrarkvöldum.
kv. deblanco
At 9:49 AM,
Anonymous said…
hehehe...
hvaðan heldur að þessi lýsing hjá mér sé komin? ;)
Emílíana og Norah Jones - klikka ekki...
Post a Comment
<< Home