Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Friday, January 20, 2006

Sól, sól skín á mig...

Ég er búin að vera eitthvað svo grámygluleg í dag. Ákvað þess vegna að skreppa í ljós. Ég veit að það er bannað en vonandi sleppur það þegar maður fer bara í ljós 1 sinni á ári. Ég mundi eftir því núna, sem betur fer, að loka inn til mín á meðan á ljósatímanum stóð. ;) Ég er hins vegar eins og rauður tómatur í framan. Það jafnar sig vonandi á morgun. ...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home