Þannig er nú það....
*Ég veit ekki hvað varð um þennan dag. Ég var komin á fætur rétt fyrir 9 í morgun og næst þegar ég leit á klukkuna var hún orðin 5!
*Það er ágætis veður úti, mæli með því að fólk taki sér göngutúr í góða veðrinu og andi að sér frísku lofti! ;)
*Svo er Idolið í kvöld. Aldeilis spennandi. Eitthvað segir mér að Ína vinni, þó ég voni vissulega að Snorri taki þetta! ÁFRAM SNORRI!
2 Comments:
At 5:50 PM,
Aldan said…
Snorri tók þetta! En Ína var samt betri! ;) Þetta var svona Jón Sig dæmi! Má ég ekki linka inn á þig?
At 3:50 AM,
Anonymous said…
Ína var ógeðslega góð í lagi nr. 2. Snorri var ógeðslega góður í lagi nr. 3.
Munurinn á atkvæðunum var líka bara 5%
Mér finnst Snorri bara tilbúinn í þetta. Ínu tími mun koma, seinna.
:D
Post a Comment
<< Home