Þessar ömmur...
Ég er búin að vera löt í dag. Dagurinn var tíðindalítill. Amma kom reyndar í heimsókn, með kærastan og lék á alls oddi, að vanda. Hún sagði að ég liti vel út, sem hlýtur að vera góðs viti, því hún segir nánast undantekningarlaust að ég líti illa út, þegar ég hitti hana. Svo spyr hún alltaf hvort ég taki ekki örugglega vítamín. Í dag spurði hún hins vegar: "Ertu sem sagt farin að taka inn vítamín?" Frekar fyndið. :D
2 Comments:
At 4:44 PM,
Aldan said…
Hehe... amma þín hljómar spes ;) jæja.. kannski hefur smá fiðringur haft góð áhrif á hana!!
At 4:19 AM,
Anonymous said…
Já, amma mín er fræg fyrir að vera spes. En hún meinar vel. :)
Post a Comment
<< Home