Lítill herramaður...
Ég fór og heimsótti lítinn herramann í gær. Honum þótti svo gaman að fá gesti að hann vildi sko ekki fara að sofa, þrátt fyrir að það væri langt liðið á háttatíma hans. Brosti bara og lék á alls oddi. Hann á örugglega eftir að verða algjört partýdýr. ;)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home