Myndarlegheit...
Og ég held áfram að vera svona fjári myndarleg! Hristi fram úr annarri erminni í gær guðdómlegan pesto- kjúklingarétt, ásamt kartöflugratíni, salati og hrísgrjónum, sem vakti svo aldeilis mikla lukku. Svo skellti ég í eina ostaköku líka. (ok, þetta með ostakökuna er smá grín) Er að reyna virkja húsmóðureðlið innra með mér og það tekst líka svona ljómandi vel! ;)
3 Comments:
At 8:28 AM,
Bjorkin said…
mmmm hvenær á að bjóða manni í mat;þ
At 8:53 AM,
Anonymous said…
Það styttist óðum í það! ;)
At 4:30 AM,
Bjorkin said…
nammi namm fæ vatn í munninn
Post a Comment
<< Home