Í kaffivímu...
Merkilegt hvað góður kaffibolli getur hresst mann við. Gærdagurinn fór nú bara í leti, lá í sólbaði út á trampólíni mest allan daginn. Tók mér líka hrífu í hönd og rakaði saman grasi. Dugleg stelpa! ;) Skemmtilegt matarboð um kvöldið, þar sem mikið var étið og hlegið! Gestirnir fræddu okkur um Indland og indverska menningu. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt! Maður ætti kannski að skella sér til Indlands til að víkka sjóndeildarhringinn! ;)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home