Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Thursday, July 06, 2006

Kjarni málsins:

Garðar Gíslason: Kjarninn í sögu H.C. Andersen af nýju fötum keisarans er ekki að menn sæju ekki að keisarinn væri í engu nema nærfötunum, fyrr en blessað barnið benti á það, heldur einmitt hitt, að menn sáu þetta en þorðu ekki að hafa orð á því af ótta við samborgara sína í hinum ýmsum áhrifastöðum. Barnið bar ekki slíkan ótta.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home