Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Friday, June 30, 2006

Eins og talað úr mínu hjarta...

Sigurður Líndal: Sá sem er einungis vildarréttarmaður verður hættulega valdhlýðinn, hann bara segir: Þetta eru lög og þau skulu yfir oss ganga hvort sem þau eru góð eða vond. Það er fyrsta hættan. Í öðru lagi missir hann yfirsýn. Hann staðnar. Hann heldur að gildandi réttur sé eilífðarréttur, að þetta hafi alltaf verið svona og verði alltaf svona. Í þriðja lagi verður hann þröngsýnn. Hann skortir viðsýni og það hefur áhrif á stefnumörkun í löggjöf. Maður sem er bókstafstrúarmaður hefur enga vídd, ekkert viðmið, hann hefur hafnað reynslu kynslóðanna.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home