Hugmyndir og kenningar...
Garðar Gíslason: Hugmyndir okkar og kenningar um það hvernig lífið og raunveruleikinn er, getur náð slíkum tökum á okkur að þær láti okkur sjá allt í sinni mynd. Hugmyndirnar geta gagntekið okkur þannig að við sjáum ekki annað en það sem þær leyfa...
4 Comments:
At 11:53 PM,
Aldan said…
Djúpt!!
At 3:31 AM,
Anonymous said…
hehe...
...þetta varðar á vissan hátt ritgerðarefnið mitt, þ.e. þessi pæling, þegar við erum farin að láta kenningar stjórna öllu okkar lífi, skynjum aðeins lífið út frá gleraugum tiltekinnar kenningar. Kenningar sem passa síðan ekkert við raunveruleikann, sem við hrærumst í...
At 12:43 AM,
Anonymous said…
bíddu! skiptiru um fag án þess að láta nokkurn vita? farin úr lögfræðinni og í heimspekina?!
At 5:31 AM,
Anonymous said…
hehe góð, já það má nú bara eiginlega segja það! ;)
en hver er anonymous?
Post a Comment
<< Home