Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Saturday, August 19, 2006

Heilsuhúsið og Matthew McConaughey...

Ég og mamma misstum okkur í Heilsuhúsinu í gær. Keyptum alls kyns vítamín, töflur og mixtúrur, sem eiga bæta líkamlega og andlega líðan. Um kvöldið leigði ég myndina Failure to launch með Matthew McConaughey og Sarah Jessica Parker í aðalhlutverkum. Ekkert brilliant mynd þar á ferð en ágætis afþreying svo sem. Maður gerir ekki miklar kröfur í dag. Það hjálpaði mikið hvað Matthew McConaughey er mikill hunk. ;)

2 Comments:

  • At 11:28 PM, Blogger Aldan said…

    Ég horfði á þessa mynd og vonaðist eftir smá svona pick me up dæmi... ég varð bara þunglyndari eftir hana :( wírd... en hann er algjör Hunk.. það verður að segjast!

     
  • At 2:54 AM, Anonymous Anonymous said…

    hehe. já, ég var að vonast eftir því að þetta væri mynd í anda "How to lose a guy in 10 days". En svo var alls ekki. ;)

     

Post a Comment

<< Home