Föstudagskvöld...
...eru greinilega orðin pizzu-kvöld...eldaði heimatilbúna pizzu á föstudagskvöldið og í þetta skiptið var kökukefli notað til verksins, sem þýðir betri og þynnri botnar! Þetta er allt að koma! ;) Drakk einnig 2-3 rauðvínsglös með...ekki laust við að ég hafi aðeins fundið á mér. Lá síðan í leti á laugardaginn, tók til og glápti á nokkra LOST þætti og las í bókinni eftir Þráin Bertelson: Dauðans óvissi tími. Manni veitir ekki af smá fríi frá ritgerðarhryllingnum. Ætlaði síðan að kíkja yfir til pönnunnar um kvöldið en sofnaði yfir imbanum þannig að það varð ekki mikið úr þeim áformum! ;) But anyway - On with the butter!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home