Helgin...
Helgin var fín. Spókaði mig um miðbæ Reykjavíkur á föstudagskvöldið og virti fyrir mér öll fallegu húsin og tréin. Á laugardaginn gekk ég niður Laugaveginn í góða veðrinu og skoðaði í búðarglugga. Keypti mér ógeðslega flotta tösku í Marimekko. Ekki amalegt það. Fékk mér síðan kaffi á Segofredo og settist á rónabekk og virti fyrir mér mannlífið. Bakaði pitsu um kvöldið og skellti mér svo í smá selskap. Tók ansi vel á því og var næstum því lúgbarinn af svertingjagengi í bænum. Átti síðan góðan þynkudag á sunnudaginn og úðaði í mig sælgæti, snakki og gosi. ;)
2 Comments:
At 6:43 AM,
Anonymous said…
nohh...bara rosaleg helgi hjá þér ; )
Sólveig.
At 2:24 PM,
Anonymous said…
tja... já, það má segja það. ;)
Post a Comment
<< Home