Þeim er gert að segja þetta .... og það fer alveg rosalega eftir því hvernig þetta er sagt hver meiningin er...
Sumir sem vinna þarna eru alveg uber jolly á meðan fýlan lekur af öðrum. Hins vegar finnst mér þetta asnaleg setning þegar ég er spurð að þessu og ég hef staðið eins og álfur inn í búðinni því ég vissi ekki hvða mig vantaði - derfor; fann ég allt sem mig vantaði? veit það ekki þar sem ég veit ekki hvað mig vantaði :D
Ég er orðin frekar pirruð á þessari spurningu og sérstaklega þegar ein ákveðin afgreiðslumanneskja segir þetta. Langar helst til að hlæja þegar hann spyr mig, það er e-ð svo fyndið hvernig hann segir þetta, horfir niður í glof og baular þessu út úr sér og tónhæðin breytist ekki einu sinni þegar hann talar. Þannig það er svona spurning hversu mikið þetta er að gera sig......Hef heyrt fleiri tala um að þetta fari í taugarnar á þeim. Það er spurning hvort ekki mætti framkvæma þennan þjónustuþátt öðruvísi, mér finnst ekki við hæfi að spyrja fólk þegar það er búið að versla og er að fara að borga!!!Það er að minnstakosti lágmark að afgreiðslufólkið sé vakandi og upplífgandi þegar það talar. Fyrst þegar þegar eg var spurð þá bara fattaði eg ekki hvað gæinn væri að meina varð að segja 3* haaa hvað segiru?? hahaha
3 Comments:
At 6:05 AM,
Halika said…
Þeim er gert að segja þetta .... og það fer alveg rosalega eftir því hvernig þetta er sagt hver meiningin er...
Sumir sem vinna þarna eru alveg uber jolly á meðan fýlan lekur af öðrum. Hins vegar finnst mér þetta asnaleg setning þegar ég er spurð að þessu og ég hef staðið eins og álfur inn í búðinni því ég vissi ekki hvða mig vantaði - derfor; fann ég allt sem mig vantaði? veit það ekki þar sem ég veit ekki hvað mig
vantaði :D
At 10:18 AM,
Bjorkin said…
Ég er orðin frekar pirruð á þessari spurningu og sérstaklega þegar ein ákveðin afgreiðslumanneskja segir þetta. Langar helst til að hlæja þegar hann spyr mig, það er e-ð svo fyndið hvernig hann segir þetta, horfir niður í glof og baular þessu út úr sér og tónhæðin breytist ekki einu sinni þegar hann talar. Þannig það er svona spurning hversu mikið þetta er að gera sig......Hef heyrt fleiri tala um að þetta fari í taugarnar á þeim. Það er spurning hvort ekki mætti framkvæma þennan þjónustuþátt öðruvísi, mér finnst ekki við hæfi að spyrja fólk þegar það er búið að versla og er að fara að borga!!!Það er að minnstakosti lágmark að afgreiðslufólkið sé vakandi og upplífgandi þegar það talar. Fyrst þegar þegar eg var spurð þá bara fattaði eg ekki hvað gæinn væri að meina varð að segja 3* haaa hvað segiru?? hahaha
At 3:37 PM,
Gullrosa said…
Ef manni vantaði eitthvað, þá myndi ég halda að maður væri enn í búðinni að leita eða búin að biðja um aðstoð! ;)
Post a Comment
<< Home