Baráttukveðjur
Ég sendi baráttukveðjur til allra þeirra sem eru í prófum núna! Ég öfunda ykkur samt á morgun, því það er svo góð tilfinning að vera loksins "frjáls"
Good luck...
og við suma þarf maður að segja Break a leg! ;)
p.s. munið svo að lesa vel um andlag fjárnáms!
2 Comments:
At 11:54 AM,
Halika said…
pehh... tekur nú ekkert við eftir þetta blessaða próf...
andlagið og árangurslausa og og og og ...
komin með grænar af þessu.
takk samt :)
At 11:55 AM,
Halika said…
meinti... tekur nú ekkert betra við eftir þetta blessaða próf... rigerðir og fleira
Post a Comment
<< Home