Rökfræði
Var að kenna systur minni (10 ára) aðferðafræði Aristótelesar. Tók fyrir nokkur dæmi, sbr.
Allar konur eru menn
Margrét er kona
Margrét er maður
Henni fannst þetta frekar glatað. Útkoman hjá henni varð eftirfarandi:
Koddinn er feitur
Stjáni er feitur
Stjáni er koddi
Koddinn er feitur
Stjáni er feitur
Stjáni er koddi
0 Comments:
Post a Comment
<< Home