Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Saturday, January 21, 2006

Hvað ef?

Undanfarið hafa gamlar minningar sótt að mér. Ég velti því stundum fyrir mér þeim ákvörðunum sem ég hef tekið í lífinu og þeim afleiðingum sem þær hafa haft í för með sér. Hvað ef ég hefði breytt öðruvísi, væri ég þá í sömu sporum og ég er í dag?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home