Hvað ef?
Undanfarið hafa gamlar minningar sótt að mér. Ég velti því stundum fyrir mér þeim ákvörðunum sem ég hef tekið í lífinu og þeim afleiðingum sem þær hafa haft í för með sér. Hvað ef ég hefði breytt öðruvísi, væri ég þá í sömu sporum og ég er í dag?
0 Comments:
Post a Comment
<< Home