Spámaðurinn...
Svei, mér þá. Þetta á bara vel við! ;)(sjá færslu frá 21. jan. hér neðar)
XX - Dómurinn
Nýverið virðist þú hafa verið með hugann við fortíðina. Með því að líta um öxl og sjá hvað vel fór og ekki síður hvað betur mátti fara. Þú gerðir það sem réttast var hverju sinni en nú er komið að því að horfa einungis fram á við og láta fortíðina lönd og leið.Þú ættir að hrinda af stað umbreytingum á orku og upplýsingum með réttu hugarfari. Nýr kafli bíður þín en hefst þó eigi fyrr en gamlir siðir og úrelt viðhorf gleymast. Allt sem þú rannsakar verður mikilvægt í lífinu og leiðir þig áfram.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home