Einhvers konar ég...
Ég lauk nýverið við að lesa bókina "Einhvers konar ég", eftir Þráinn Bertelsson. Ég held að þetta sé fyrsta "sjálfsævisagan", sem ég les, sem hefur ekki drepið mig úr leiðindum. Þetta var bara mjög skemmtileg lesning og hló ég meira segja nokkrum sinnum upphátt á meðan lestri stóð. Þrátt fyrir að Þráinn hafi að mörgu leyti átt erfiða æsku þá er aldrei langt í húmorinn hjá honum. Ég lærði allavega heilmikið af því að lesa þessa bók.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home