Gullrósa tjáir sig um allt og ekkert...

Thursday, February 02, 2006

Mér leiðist og hef ekkert að gera ;)

Fjögur störf sem ég hef gengt:
1) Unglingavinnan (ef vinna skyldi kallast)
2) Fiskvinnsla (engin er sannur Íslendingur, nema hafa unnið í fiski)
3) Afgreiðslukona í sjoppu (var lengi vel draumastarfið)
4) Gjaldkeri í banka

Fjórar kvikmyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
1) Annie (þá meira hér í den)
2) Mary Poppins (þá meira hér í den)
3) Pretty woman
4) Notting Hill

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1) Flókagata
2) Stórholt (var lengi vel miðbæjarrotta)
3) Rye, New York
4) Grasarimi (lengst út í rassgati)

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég dýrka að horfa á:
1) Lost
2) Desperate Housewifes
3) Friends
4) Malcolm in the Middle

Fjórar vefsíður sem ég heimsæki daglega:
1) mbl.is
2) visir.is
3) hi.is
4) hotmail.com

Fjórir af mínum uppáhaldsréttum/mat:
1) Hálfmáni
2) Nautasteik
3) Purusteik
4) Kalkúnn

Fjórir staðir sem ég vildi frekar vera á núna:
1) New York
2) London
3) Kaupmannahöfn
4) Flórens, Ítalíu

0 Comments:

Post a Comment

<< Home