Jæja, klukkan er að verða 5 og ég er búin að vera kjósa eins og mófó í alla nótt. Held ég sé orðin alveg snældu klikkuð. Ef ég væri hins vegar á launum eins og Alda, þá hefði ég góða afsökun! Farin að sofa. Góða nótt.
Já, það má heldur betur segja að þetta hafi verið stemmari. Ég gat bara ekki hætt að kjósa. Ég, Alda og Þóra vöktum og kusum eins og brjálæðingar, Alda þó mest! ;)
5 Comments:
At 1:54 AM,
Aldan said…
666 atkvæði :P ákvað að hætta á flottri tölu! Náðum a.m.k. 1.118 í heildina... :) ég er ánægð
At 2:41 AM,
Bjorkin said…
Kræst hvað gengur á eiginlega ;) bara stemming í gangi
kv. Björkin
At 6:27 AM,
Anonymous said…
Vááá, flott hjá þér Alda!!! :)
Já, það má heldur betur segja að þetta hafi verið stemmari. Ég gat bara ekki hætt að kjósa. Ég, Alda og Þóra vöktum og kusum eins og brjálæðingar, Alda þó mest! ;)
Ég verð nett svekkt ef hann kemst ekki áfram! ;)
At 9:14 AM,
Anonymous said…
ég er svo léleg.. dottaði akkúrat áður en hann steig á svið og rankaði svo við mér þegar hann stóð við hlið hennar brooke...
en ég kaus þó, var komin til sydney um tíma :) ætli þau atkvæði skili sér....?
At 4:55 PM,
Aldan said…
Var á launum auðvitað :) það hjálpaði
Post a Comment
<< Home